Bergmál - Líknar- og vinafélag :: Orlofsvikur Orlofsvikur

Bergmál hefur starfrækt orlofsvikur fyrir krabbameinssjúklinga

og annað langveikt fólk allt frá árinu 1995.
Orlofsvikurnar eru gestum okkar að kostnaðarlausu, öll störf eru í höndum sjálfboðaliða.Orlofsvikur Bergmáls sumarið 2017 verða þrjár:

22. til 29. júní.

6. til 13. júlí.

 20. til 27. júlí

Vinir,

látið okkur vita um fólk, sem þið þekkið

og þarf á þessari hvíld að halda.

Einnig er alltaf þörf á sjálfboðaliðum

í orlofsvikur.

Innritun og upplýsingar eru hjá Kolbrúnu Karlsdóttur,

símar 587 5566 og 845 3313.

Bergheimar,  hús Bergmáls að Sólheimum í Grímsnesi er til útleigu.
Húsið er til útleiga fyrir félagasamtök.

Í húsinu er 14 tveggja manna herbergi með baði. Öll aðstaða miðast við fullt aðgengi fatlaðra.

Umsóknir um orlofsdvöl í húsinu  sendist formanni Bergmáls Kolbrúnu Karlsdóttur í síma 587 5566. Einnig má senda umsóknir og fyrirspurnir á netfang Bergmáls, bergmal@simnet.is eða til annarra stjórnarmanna.
(Sjá: Stjórn)


Í setustofu
Bergmál Líknar- og vinafélag, Fjarðarási 10 110 Reykjavík, Sími: 587 5566, Kennitala: 4902942019
.: Innskráning :.