Bergmál - Líknar- og vinafélag :: Fréttir 
Aðventuhátíð Bergmáls 

verður haldin á Háteigskirkju sunnudaginn 3. desember kl. 15.00

Dagskrá.

Heilsun: Össur Stefánsson.

Samsöngur: „Í dag er glatt í döprum hjörtun"

Jólaguðspjall: Reynir Guðsteinsson fv. skólastjóri.

Sönghópurinn LUX flytur okkur fjögur lög að sínum hætti.

Stjórnandi Jóhanna Ósk Valsdóttir.

Hugvekja: Sr. Bjarni Karlsson, fv. sóknarprestur í Laugarneskirkju.

Einsöngur: Sigríður Eyrún, meðleikari Ásgeir Ásgeirsson.

Lokaorð: Kolbrún Karlsdóttir.

Bæn: Sr. Jón Hjörleifur Jónsson.

Sungið saman „Heims um ból"

Orgelleikur: Ingimar Pálsson.

Kynnir: Guðmundur Þórhallsson, kennari við Borgarholtsskóla.

Allir velkomnir.

Veitingar í safnaðarsal eftir samveru í kirkjunni.

Facebook.

Bergmál er með síðu á facebook sem „Bergmál líknar- og vinafélag"

Þar birtast fréttir og upplýsingar um það, sem næst er á dagskrá hjá félaginu hverju sinni.

Bergmál Líknar- og vinafélag, Fjarðarási 10 110 Reykjavík, Sími: 587 5566, Kennitala: 4902942019
.: Innskráning :.