Bergmál - Líknar- og vinafélag :: Bygging Bygging
Bergheimar til leigu fyrir félagasamtök.  

 Hús Bergmáls á Sólheimum í Grímsnesi hefur fengið nafnið Bergheimar.

Stofnað hefur verið sérstakt félag um rekstur Bergheima.

Í húsinu eru 14 tveggja manna herbergi með WC og sturtu. Öll aðstaða er hin fullkomnasta og gott aðgengi fyrir fatlaða.

Þau félagasamtök sem óska eftir húsinu til afnota eru beðin að hafa samband við Kolbrúnu Karlsdóttur, formann félagsins símar  587 5566  og 845 3313 eða á netfanginu bergmal@simnet.is


Bergheimar

Mosinn kominn á þakið

Þakið og lyngmosinn - Formaðurinn sýnir réttu handtökin.Bergheimar - vetrarmynd

Borðstofan
Bergmál Líknar- og vinafélag, Fjarðarási 10 110 Reykjavík, Sími: 587 5566, Kennitala: 4902942019
.: Innskráning :.