top of page

ORLOFSVIKA

Félagið býður að jafnaði til þriggja eða fjögurra hvíldar- og orlofsvikna yfir sumarið í húsi sínu Bergheimum að Sólheimum í Grímsnesi. Dvölin þar er gestum að kostnaðarlausu.

Orlofsvika er tími þar sem skjólstæðingar okkar geta átt nokkra daga sman.  Rifjað upp gömul kynni, kynnst nýju fólki, glaðst saman og geta gerst Bergmálsvinir.  Þar kynnist þú fóki sem ef til vill er búið að ganga í gegnum svipaðar aðstæður og þú. Þetta er tími til að spjalla, endurnærast á líkama og sál í góðum félagskap.

Umsókn um orlofsdvöl sendist formanni Bergmáls, Kolbrúnu Karlsdóttur í síma 845-3313.  Einnig má senda fyrirspurnir á netfang Bergmáls bergmal@simnet.is eða til annarra stjórnarmanna.

UM OKKUR

Tilgangur okkar er að hlynna að krabbameinsjúkum, blidum, öldruðum og öðrum þeim er þurfa þykir.

HEIMILISFANG

Sími: 845 3313

 

Fjarðarási 10

110 Reykjavík

 

bergmál@símnet.is

FÁÐU SENT FRÉTTABRÉFIÐ OKKAR
  • Grey Instagram Icon
  • Grey Facebook Icon

© 2017 by GUDMUNDUR IBSEN. Proudly created with Wix.com

bottom of page